Á flótta frá fjárlagafrumvarpinu

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þvo hendur sínar af nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Þeir segja frumvarpið vera frumvarp fjármálaráðherra Viðreisnar og að þingmenn Sjálfstæðisflokks hafi alls ekki veitt því brautargengi.

Þetta viðhorf kom skýrt fram í ræðu Páls Magnússonar á fundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í morgun. Einkum og sér í lagi sagði Páll að þingmennirnir hafi ekki gefið velvilja sinn fyrir öllum þeim skattahækkunum sem boðaðar voru í frumvarpinu.

Auðvitað var ríkisstjórnin öll meðvituð og samþykk frumvarpinu. Það verður Benedikts Jóhannessonar að verjast frumvarpinu. Meðhöfundarnir hafa hrokkið til baka.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: